Hvort viltu vera gleðigjafi eða fýlupoki?

Flokkur: námskeið

Á námskeiðinu er leitað í verkfærakistu jákvæðrar sálfræði, talað er um styrkleika, jákvæðar tilfinningar og hamingjuaukandi aðgerðir. 

Leiðbeinandi:  Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi.  

Tími:  Miðvikudagurinn 9.mars 17:00-18:00.  

*Félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðin sér að kostnaðarlausu.  

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð