Google classroom fyrir byrjendur


Námskeið fyrir kennara á grunnskóla- eða framhaldsskóla-stigi sem vilja nýta sér Google Classroom í kennslu.

Tilvalið fyrir þá sem hafa enga þekkingu á Google umhverfinu en vilja kynna sér grunnþættina í gegnum Google kennsluumhverfið.

Farið verður í:

  • Hvernig unnið er með Classroom

  • Hvað leiðið eru í boði til að leggja fyrir verkefni

  • Hvernig Classroom auðveldar leiðsagnarmat

  • Hvernig foreldrar geta verið þátttakendur

  • Hvernig nemendur geta haft yfirsýn yfir nám sitt og framfarir

  • Gerð nemendamappa (portfolio)


Lengd: 2 klst.

Kennarar: Björk Pálmadóttir og Kristrún Lind Birgisdóttir

Hvar: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: 23. apríl kl. 14:00 - 16:00

Verð: 11.500 kr.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!