Enska - Help Start 4

Flokkur: Lengra nám

Nemendur lesa heilar léttlestrarbækur og skrifa texta út frá þeim. Lokið er við innlögn á málfræði sem ætlast er til að nemendur hafi á valdi sínu þegar þeir sækja um framhaldsskólanám. 

Athugið að námið er ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið námi á framhaldsskólastigi.

Hvenær: Hefst þriðjudaginn 1. september. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum. 

Athugið að verð á námskeiðinu er birt með fyrirvara um breytingar á verðskrá Fræðslusjóðs.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Stig 4 01. sep - 05. nóv þriðjudagur og fimmtudagur 18:30 - 20:30 SÍMEY Þórstíg 4 15.000 kr. Skráning