Einelti og kynferðisleg áreitniÞetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Helibrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Hvað er einelti og kynferðisleg áreitni? Vinnuverndarlögin nr. 46/1980 og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nr. 1009/2015 eru kynnt. 

Hvað geta vinnustaðir gert til að fyrirbyggja einelti og kynferðislega áreitni? Ennfremur er fjallað um mikilvægi þess að taka markvisst á slíkum málum komi þau upp og hvernig koma má í veg fyrir að þau endurtaki sig.

Leiðbeinandi: Vinnueftirlitið 

Tímasetning: Kennt 8. febrúar kl. 13:00-14:00 

Hvar: Hjá SÍMEY Þórsstíg 4 Akureyri og jafnframt sent út í SKYPE.

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is