Dagur launaseðils


Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Farið verður yfir uppbyggingu á launaseðli og þær upplýsingar sem þar koma fram.Leiðbeinandi: Þórhallur Harðarson, mannauðsstjóri HSNHvar og hvenær: Kennt 1. febrúar kl. 12.15-13.00 í gegnum skypeFrekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is