Aðkoma að slysavettvangi / í apríl


Vettvangur slyss getur oft boðið aukinni hættu heim, ekki síst þar sem umferð er. Á þessu námskeiði eru rifjuð upp helstu atriðið almennar skyndihjálpar auk þess sem sérstök áhersla er lögð á aðkomu að vettvangi.

Forkröfur náms: Ætlað atvinnubílstjórum sem hafa fengið réttindi sín fyrir 10. september 2013. Einnig þeim sem vilja endurnýja ökuskírteinið sín með ökuréttindaflokki D1 og D til farþegaflutninga í atvinnuskyni og í flokki C1 og C til vöruflutninga í atvinnuskyni.

Lengd:  7 klst. með matar- og kaffihléum

Námsmarkmið:

Leiðbeinendur: Frá Slökkviliði Akureyrar

Hvar: SÍMEY, Þórsstíg 4 Akureyri

Hvenær: Kennt 21. apríl, kl 9:00-16:00

Verð: 20.000 krp.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!