Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins - námskrár

SÍMEY býður upp á nám sem er kennt samkvæmt námskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA).  FA hefur gefið út fjölmargar námsskrár sem eru vottaðar af menntamálaráðuneytinu. Námsskrár þessar má meta til styttingar náms í framhaldsskóla en það eru fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar sem sjá að kenna námsskrárnar. Flokka má námsskrár Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins í fimm flokka. SÍMEY sækir um að fá að bjóða upp á nám samkvæmt þessum námskrám á hverju ári og því eru aldrei allar námskrárnar í boði hverju sinni. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan er hægt að skoða nánar þær námskrár sem FA býður uppá.

Námskrár FA