Timian beiðnir

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN). 

Farið verður yfir hvernig beiðnahluti Timian virkar, til að mynda notkun beiðna og beiðnalista, yfirlit beiðna og samþykktarferli.  

Sjá lýsingu á Timian Beiðnum hér

Hvar og hvenær: Vefnámskeið, kennt 21. sept.

Leiðbeinendur: Sérfræðingar frá Origo

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð