TEACCH - vinna með einhverfum

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á velferðarsviði

Á námskeiðinu verður fjallað um TEACCH líkanið sem er heilsteypt þjónustulíkan fyrir fólk með einhverfu og fjölskyldur þeirra. Skipulögð kennsla er einn aðalþátttur TEACCH. Gengið útfrá stöðu hvers einstaklins og skipulag þróað út frá getu, áhugamálum og þörfum hans.

Leiðbeinandi: Áslaug Melax, Einhverfuráðgjöfin Ás

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð