Starfsleitarstofa

Flokkur: vefnámskeid

Í starfsleitarstofu fer ráðgjafi yfir helstu þætti virkrar og markvissrar atvinnuleitar. Þátttakendur fá tækifæri til að skoða sig og þá reynslu  sem þeir búa yfir þar sem kortlögð er færni og persónulegir styrkleikar hvers og eins.
Þátttakendur gera ferilskrá og kynningarbréf og undirbúa starfsviðtal til að styrkja sig í atvinnuleit.

In this online Workshop for Jobseekers , the consultant reviews the main aspects of active and targeted job search. Participants are given the opportunity to explore themselves and the experience they have by mapping their individuals skills and personal strengths.
Participants prepare a CV and a cover letter and prepare a job interview to strengthen their job search.

Leiðbeinendur: Ráðgjafar SÍMEY

Lengd: 12 klst

Verð: Þátttakendum að kostnaðarlausu

Athugið að námskeiðin sem heita Workshop for Jobseekers eru einungis ætluð fólki af erlendum uppruna.

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Workshop for Jobseekers 20. apr - 04. maí Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. Mondays, Wednesdays & Fridays 10:00-12:00 Online Skráning
Starfsleitarstofa 20. apr - 22. mar Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 13:00 - 15:00 Vefnámskeið Skráning