Skaðaminnkandi nálgun og ungfrú Ragnheiður

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Búsetusvið Akureyrarbæjar vinnur eftir skaðaminnkandi nálgun. Áherslan er að mæta einstaklingum þar sem þeir eru staddir. 

Kynning verður á starfsemi ungfrú Ragnheiðar í Eyjafirði. 

Markhópur: Öryggisgæsla o.fl. 

 

Leiðbeinendur: Hlynur Már Erlingsson og Arnþrúður Eik Helgadóttir ásamt aðila frá RKÍ

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
13. nóvember 13. nóv 13.00-14.30 SÍMEY Þórsstíg 4 Skráning