Samskipti við fólk með þunglyndi, kvíða og aðrar geðraskanir

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Fræðsla ætluð starfsfólki sem vinnur við umönnun og meðferð.
Fjallað um einkenni geðraskana ásamt samskiptaleiðum.  

Leiðbeinandi: Sálfræðingur hjá HSN

Lengd: 2*1,5 tími

Fjarnámskeið, dagur og tími:

27. október frá kl. 14.30-16.00 - fyrri hluti

24. nóvember frá kl. 14.30-16.00 – seinni hluti

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning