Saga skráning - fjármögnunarmódelið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) 

Námskeið fyrir lækna, hjúkrunarfræðinga og annað fagfólk í heilsugæslu 

 Efni:  

  1. Fjármögnunarlíkan heilsugæslu á landsbyggðinni – kynning frá Embætti landlæknis á útreikningi á þarfavísitölu og gæðaviðmiðum.   

  1. Umræður og fræðsla um skráningu í sögu tengt fjármögnunarmódelinu

Námskeiðið verður sent út í Skype í fundarsali HSN.


Leiðbeinandi: Bergdís Björk Sigurjónsdóttir frá Embætti landlæknis og sérfræðingur innan HSN

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð