Mósaík

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Mósaík er að-ferð sem gengur út á það að raða litlum bútum saman.
Í bútana er notað gler, steinar, flísar eða postulíns-brot.
Þau eru límd á ýmsa hluti svo sem platta, blóma-potta, vasa, myndir eða spegla.
Fúga er borin á hlutinn og þrýst á milli brotanna og síðan pússað yfir.
Hugmynda-flugið er látið ráða við gerð hvers hlutar.

Kennari á námskeiðinu er Anna Guðný Sigurgeirsdóttir

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning