Micro:bit forritun í Fab Lab

Flokkur: námskeið

Viltu læra að forrita Micro:bit örtölvuna sem allir grunnskólanemendur í 6. bekk geta fengið gefins?

Farið er yfir hvað hægt er að gera með tölvunni, hvaða skynjara hún hefur og hvernig hægt er að nýta sér þá til ýmissa verkefna.
Farið í skemmtileg og fræðandi verkefni með Micro:bit sem nýtast kennurum í kennslu með grunnskólanemendum.

Gott er að taka með sér eigin Micro:bit

Lengd: 6 klst.
Kennarar: Ólafur Pálmi Guðnason, tölvunarfræðingur


p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning