Lyfjavaki eMed - saga sjúkraskrá

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).    

Á þessu námskeiði er fjallað um almenna skráningu í Lyfjavaka. Markmiðið með þessu námskeiði er að kenna notendum á ýmsar flýtileiðir í skráningu í Lyfjavaka með það í huga að stytta skráningartíma notenda. Einnig verða teknar fyrir algengustu spurningar sem þjónustudeild Helix fær um skráningu í Lyfjavaka. 

Leiðbeinandi: Guðrún Sigríður Jóhannesdóttir, þjónustusérfræðingru hjá Helix. 
Markhópur: Hjúkrunarfræðingar sem nota Lyfjavaka 
Hvar og hvenær:  16. okt kl 12.00-12.45 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð
Lyfjavaki - eMed 16. okt Miðvikudagur 12.00-12.45 Teams fjarnámskeið