Lyf og lyfjagjöf - Vefnámskeið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Í námskeiðinu verður farið yfir:

  • Helstu verkjalyf, svefnlyf og geðdeyfðarlyf.
  • Meltingarfæra  s.s. hægðalyf 
  • Blóðþrýstings og blóðþynningarlyf.

Farið verður yfir grunnverkun lyfjanna, ásamt algegnustu, aukaverkunum og einkennum ofskammta og misnotkunar.

Námskeiðið verður haldið í fjarkennslu á ZOOM. 

 Leiðbeinandi: Jóhanna María Oddsdóttir, hjúkrunarfræðingur. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð