Laserskurður á gler í Fab Lab

Flokkur: Stök námskeið

Farið verður yfir einfalda notkun á myndvinnsluforriti til skreytinga á gler (glös, krukkur eða annað) sem nemendur koma með til skreytinga.
Námskeiðið hentar öllum þar sem það er ekki krafist mikillar tölvukunnáttu fyrir.
Kennari: Helga Björg Jónasardóttir

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning