Íslenskuþjálfarinn

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Íslenskunámskeið óháð staðsetningu, fer fram á fjarfundum svo þátttakendur geta verið á sínu heimili eða hvar sem þeir kjósa. Hentar öllum sem ekki hafa íslensku sem móðurmál og vilja auka færni í  töluðu máli. Námskeiðið og námsefnið er unnið og þróað af Tröppu með styrk úr Sóknaráætlun Norðausturlands. Samstarfsverkefni Ásgarðs og SÍMEY.

Persónuleg talþjálfun sem byggir á beinum samskiptum og reglulegum æfingum á skjánum og úti í samfélaginu. Námskeiðið er sett saman eftir þörfum hvers og eins og hópsins í heild sinni.

Lengd: 40 klukkustundir.

Forkröfur náms: Aðgangur að nettengdri tölvu eða síma. Búa yfir grunnkunnáttu í íslensku.

Námsmarkmið: Auka sjálfstraust, orðaforða og tjáningu þátttakenda í íslensku. Stuðla að því að þeir eigi auðveldara með að aðlagast, blanda geði og taka þátt í íslensku samfélagi. Veita tækifæri til að tala íslensku í öruggu umhverfi.

 

 

A workshop for those who want to practice spoken Icelandic through sessions that allow any location. The workshop takes place through webinars, so participants can improve their fluency from home or wherever they choose. It is suitable for anyone who is not a native speaker of Icelandic and is interested in becoming better at spoken communication. 

A personalised training based on conversations and interaction through the internet and in real life. The content of the workshop is changeable, depending on the participants and their preferences.  

Length: 40 hours

Prior knowledge: Access to the internet and a computer or a smartphone. Basic knowledge in Icelandic.

Learning goals: Building confidence, vocabulary and fluency in communication in Icelandic. Helping participants to adjust to Icelandic society by confidently taking part in everyday life and blend in with local people.

 

A1

Skilningur - Understanding

Hlustun/Listening

Ég get skilið algeng orð og einfaldar setningar um sjálfa(n) mig, fjölskyldu mína og nánasta umhverfi þegar fólk talar hægt og skýrt.

I can recognise familiar words and very basic phrases concerning myself, my family and immediate concrete surroundings when people speak slowly and clearly

Lestur/Reading

Ég get lesið kunnugleg nöfn, orð og mjög einfaldar setningar, t.d. á skiltum og veggspjöldum eða í bæklingum

I can understand familiar names, words and very simple sentences, for example on notices and posters or in catalogues.

Talmál- Speaking

Samræður/ Spoken Interaction

Ég get tekið þátt í einföldum samræðum ef hinn aðilinn er reiðubúinn að endurtaka eða umorða hluti hægt og hjálpa mér að koma orðum að því sem ég er að reyna að segja. Ég get spurt og svarað einföldum, algengum spurningum og spurningum um kunnug málefni.

I can interact in a simple way provided the other person is prepared to repeat or rephrase things at a slower rate of speech and help me formulate what I'm trying to say. I can ask and answer simple questions in areas of immediate need or on very familiar topics.

Talmál/Spoken Production

Ég get notað einföld orðasambönd og setningar til þess að segja frá búsetu minni og fólki sem ég þekki.

I can use simple phrases and sentences to describe where I live and people I know.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Intermediate A1 13. jan - 15. mar Mondays, Wednesdays and Fridays 9:00-10:30 Online 15.000 kr. Skráning
Advanced A2 19. jan - 22. mar Mondays, Tuesdays and Thursdays 10:30-12:00 Online 15.000 kr. Skráning
Intermediate A1 19. jan - 22. mar Mondays, Tuesdays and Thursdays 17:00-18:30 Online 15.000 kr. Skráning
Advanced A2 21. jan - 23. mar Mondays, Tuesdays and Thursdays 19:00-20:30 Online 15.000 kr. Skráning
Advanced A2+ 22. mar - 20. maí Mondays, Tuesdays and Thursdays 17:00-18:30 Online 15.000 kr. Skráning
Intermediate A1+ 23. mar - 24. maí Mondays, Tuesdays and Thursdays 9:00-10:30 Online 15.000 kr. Skráning