Hvað er Lean?

Flokkur: námskeið

Skemmtilegt námskeið þar sem farið er yfir LEAN aðferðafræðina og fólki veitt innsýn í hugmyndina á bak við þessar aðferðir og helstu tólin sem notuð eru útskýrð. 

Gefin eru dæmi um verkefni sem fyrirtæki eru að vinna að og hverning Manino aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að vinna með þessa vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma. Námskeiðið er blanda af fræðslu, æfingum, myndböndum og einföldum leikjum.

Fyrirkomulag: Námskeiðið er kennt í tveimur hálfs dags lotum, dagana 5. og 14. nóvember frá kl. 8.30-12.00. 

Verð: 75.000 kr og bókin 2 Sekúndna Lean fylgir með.

Leiðbeinendur: Maríanna Magnúsdóttir og Pétur Arason.

Skráning: events@manino.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð