Hreyfiseðill

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Markmið: Upplýsa heilbrigðisstarfsmenn um fyrir hverja hreyfiseðill er, hverjir ávísa í hreyfiseðil, hvernig hreyfiseðill virkar og hver ávinningurinn er.  

Hreyfing er mikilvægur hluti af meðferð við mörgum algengum sjúkdómum svo sem sykursýki, háþrýstingi, þunglyndi, kvíða, verkjum, ofþyngd eða öðrum lífstílstengdum vandamálum. Telji læknar eða aðrir heilbrigðisstarfsmenn að hreyfing ætti að vera hluti af meðferð við sjúkdómi viðkomandi er vísað til hreyfistjóra sem setur upp markmið og hreyfiáætlun fyrir viðkomandi.

 

Leiðbeinandi: Fanney Ísfold Karlsdóttir, yfirsjúkraþjálfari HSN Sauðárkróki.

 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa: 

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is 

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning