Að þjónusta fólk með heilabilun

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Athugið þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Búsetusviðs Akureyrarbæjar, Plastiðjunnar Bjargs Iðjulundar og Skógarlundar.

Námskeið um heilabilun m.a. fyrir starfsfólk í heimaþjónustu og íbúakjörnum fatlaðra.

Markmið námskeiðsins er að veita starfsólki í heimaþjónustu og íbúakjörnum fatlaðra grunnþekkingu á algengustu heilabilunarsjúkdómum og einkennum þeirra með það að markmiði að auka lífsgæði fólks með heilabilunarsjúkdóma og aðstandendur þeirra.

Á námskeiðinu er farið stuttlega yfir grundvallaratriði varðandi heilabilun.

  • Hvað er heilabilun, greining og meðferð
  • Algengustu tegundur heilabilunarsjúkdóma
  • Sálfélagslegar þarfir fólks með heilabilun
  • Samskipti við fólk með heilabilun
  • Þjónusta og samfélagsleg úrræði

 

Leiðbeinendur eru Hulda Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur á Öldrunarheimilum Akureyrarbæjar og Björg Jónína Gunnarsdóttir iðjuþjálfi hjá ÖA. 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning