Grænn lífsstíll

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).    

Á hvaða vegferð erum við í loftslagsmálum? En úrgangsmálum? Í fyrirlestrinum skoðum við hvað einstaklingurinn getur gert til þess að tileinka sér grænni lífstíl þegar kemur að samgöngum, næringu, húsnæði og 
neyslumynstri.   

Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun.

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning