Góðir starfshættir við meðferð matvæla - HACCP 1

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

 

Námskeiðslýsing:

  • Helstu kröfur til mötuneyta/stóreldhúsa.
  • Hvað er HACCP?
  • Helstu hættur í eldhúsum (örverur, ofnæmisvaldar, aðskotaefni, aðskotahlutir).
  • Matarsýkingar síðustu ára á Íslandi og afleiðingar þeirra.
  • Hreinlæti og meðhöndlun við undirbúning og matreiðslu í mötuneyti. Áhrif hitastigs, þrifa og umgengni. Covid og aðgerðir vegna þess. Smitvarnir. Kennsla í sýnatökum með rodac skálum.
  • Umræður og stutt könnun í lok námskeiðs.

Fjarnámskeið, dagar og tími:

  • 22. sept frá kl. 14.00-15.30
  • 29. sept 14.00-15.30
  • 6. október 14.00-15.00

Lengd: 4 klukkustundir, skipt í 3 skipti haldið rafrænt.

Leiðbeinandi: frá SÝNI.

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning