Fræðsla um barnavernd og heimilisofbeldi

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Fræðsla um heimilisofbeldis fullorðinna hvað ber að varast og úrræði.
Einnig fjallað um tilkynningaskyldu vegna  ofbeldi/vanrækslu gagnvart börnum.

Leiðbeinendur

Guðrún Kristín Blöndal, Teymisstjóri, Bjarmahlíð – Þolendamiðstöð

Vilborg Þórarinsdóttir, Forstöðumaður barnaverndar, Fjölskyldusviði Akureyrarbæjar

 

Bjarmahlíð og Barnavernd

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð