Frisbígolf

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Um er að ræða 4 tíma námskeið í frisbígolfi (folfi). Þar fá þátttakendur að kynnast íþróttinni undir leiðsögn viðurkenndra folf kennara frá Íslenska frisbígolfsambandinu.

Til að byrja með stefnum við á fjóra föstudaga ef veður leyfir.

Námskeiðið fer fram á Hamarkotstúninu. 

Leiðbeinendur eru:

 

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning