Fatlanir og kynlíf

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Á námskeiðinu verður rætt um ýmsar birtingarmyndir kynhegðunar, af hverju hún getur stundum verið óviðeigandi og hvernig á þá bregðast við henni. Einnig verður fjallað um fræðsluefni og hjálpartæki ástarlífsins.

Leiðbeinandi: María Jónsdóttir félagsráðgjafi  hjá Sentía sálfræðistofu

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð