Fatlanir og kynlíf

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Fræðsla fyrir fólk sem vinnur með fötluðum. Markmiðið að stuðla að auknum skilningi og vitund um málefnið.  

Leiðbeinandi: María Jónsdóttir frá greiningar og ráðgjafarstöð ríkisins

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
17.okt 17. okt Fimmtudagur 9:00-12:00 SÍMEY Þórsstíg 4 Skráning