Færnimappa

Flokkur: námskeið

Færnimappa er aðferð til að safna saman á skipulagðan hátt upplýsingum um nám og starfsferil. Færnimappa gefur einnig góða mynd af þekkingu og færni  sem einstakilgur hefur aflað sér í gegnun tíðina í lífi og starfi. Hvort sem um er að ræða launuð störf, þátttöku í félagsstarfi, sjálfboðavinnu o.s.frv.

Öll viðurkenningarskjöl, skírteini og staðfestingu á réttindum, staðfesting á námi og námskeiðum er safnað á einn stað í færnimöppu.

Ráðgjafar SÍMEY aðstoða við gerð færnimöppu þér að kostnaðarlausu.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning