Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Hagnýtt námskeið fyrir allt starfsfólk vinnustaðarins. Þátttakendum gefst færi á að læra um jafnrétti, fjölbreytileika og inngildingu, kynnast sjálfum sér og áhrifaríkum leiðum til að hafa jákvæð áhrif á vinnustaðarmenninguna.
Leiðbeinandi: Sóley Tómasdóttir frá Just consulting
Markhópur: Allir.
Hvar og hvenær: 28. október kl. 10-14.
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Enn betri vinnustaður | 28. okt | Mánudagur | 10:00-14:00 | SÍMEY Þórsstígur 4 Akureyri | Skráning |