Hamingja@vinnustað

Flokkur: námskeið

Skemmtilegt námskeið sem við köllum, Hamingja á vinnustað!

Eins dags námskeið þar sem farið er yfir atriði sem hægt er að þróa markvisst til þess að auka hamingju á vinnustað og gefin eru dæmi um tól sem til þess eru notuð. Einnig er farið yfir aðferðir sem fyrirtæki og stofnanir nota til að umbylta stjórnunarháttum með það að leiðarljósi að skapa 

Námskeiðið er blanda af fræðslu, æfingum og myndböndum og einföldum leikjum.

Verð: 75.000 kr. - bókin Leading with Happiness fylgir með.

Leiðbeinendur: eru Maríanna Magnúsdóttir og Pétur Arason.

Skráning: events@manino.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð