Geð- og kvíðastillandi lyf

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Fræðsla um helstu flokka geðlyfja SSRI, SNRI og kvíðastillandi Bensólyf, notkun þeirra og heildræna nálgun á þunglyndi og kvíða hjá einstaklingum frá 18 ára og eldri á heilsugæslu. 

Leiðbeinandi: Júlía M Brynjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur og málastjóri geðheilsuteymis HSN 

Hvar og hvenær: Vefnámskeið Mánudaginn 21. nóvember 14:30 til 16:00 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð