Hjá SÍMEY er fullbúið tölvuver. Í samvinnu við sérfræðinga á ýmsum sviðum getum við boðið upp á flest tölvunámskeið sem vinnustaðir leita eftir. Fyrirtækjum og stofnunum býðst einnig að leigja tölvuverið fyrir eigin námskeið.
Frekari upplýsingar varðandi fyrirtækjaþjónustu SÍMEY gefa:
Ingunn Helga - 460-5727 - ingunn@simey.is
og einnig Þjónustufulltrúar SÍMEY; simey@simey.is og í s.460-5720