Markviss

Markviss er kerfi til að skipuleggja fræðslu, þjálfun og annað sem snýr að uppbyggingu starfsmanna, mæla og meta árangur eftir því sem mögulegt er.

Hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar er hægt að fá ráðgjöf í notkun Markviss en allt efni er aðgengilegt til notkunar á heimasíðu Markviss.

Hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar eru fimm þjálfaðir Markviss ráðgjafar.

Markviss